Hvað þýðir 'Alternative facts' ?
Örstutt könnun fyrir þá sem eru áhugasamir um merkingu orða.
Hvað af eftirfarandi íslenskum nýyrðum nær best utan um það sem Kellyanne Conway einn af ráðgjöfum Donalds Trump kallar 'alternative facts'?
Rangsannindi – Höf. Vigdís Hauksdóttir
Taðreyndir – Höf. Eiríkur Stephensen
Sannlíki – Höf. Guðrún Hannesdóttir
Skaðreyndir – Höf. Hallgrímur Helgason